Um húsfélagið

Húsfélagið Skeljagranda 1,3,5 og 7

Húsfélagið Skeljagranda 1,3,5 og 7 sér um varðveislu, viðhald, endurbætur og rekstur sameignar húsfélagsins.

Sameign húsfélagsins

  • Sameiginleg bílageymsla með 41 stæði sérmerktu hverri íbúð.
  • 3 rými um 60-70 fm að stærð. Tvö jafnstór rými eru undir húsum nr. 5 og 7 og eitt rými (gamalt sameiginlegt þvottahús) undir húsi nr. 1. Rýmin eru öll í útleigu.
  • Lóð ofan á bílageymslu. Lóðin umlykur öll fjölbýlishúsin og eru inngangar á lóðina á milli húsanna. Undanskilið sameignlegri lóð eru sérlóðir við íbúðir á jarðhæð húsanna nr. 1 og 4.

Húsgjöld eru innifalin í húsgjöldum hvers húsfélags fyrir sig. Aðalfundur húsfélagsins er haldinn fyrir lok maí á hverju ári.

Húsfélagið er á Facebook.
Hópur fyrir húsfélagið er á Facebook og er æskilegt að allir íbúðareigendur og íbúar séu aðilar að hópnum.
Facebook hópinn er hægt að finna hér: https://www.facebook.com/groups/231269947225262/ eða með því að slá inn „húsfélagið skeljagranda 1,3,5 og 7“ í leitarglugga á Facebook. Til að skráning í hópinn sé samþykkt þurfa að fylgja með upplýsingar um hvaða íbúð þið tengist. (T.d. Skeljagrandi 1 íbúð 03-02). Einnig er mikilvægt að þeir íbúar sem flytja burt skrái sig út úr hópnum.

Stjórn húsfélagsins Skeljagranda 1,3,5 og 7
Þórarinn Gunnarsson, Skeljagranda 7 S: 899-3469 thg@tolvuland.is
Fjóla Stefánsdóttir, Skeljagranda 5, fjolast@gmail.com
Daði Már Steinsson, Skeljagranda 1, dadimar10@gmail.com
Sindri Gunnarsson, Skeljagranda 3, gsindri@gmail.com